23.9.2007 | 08:35
Trúin færir fjöll!!!
Nú þegar nunnurnar hafa gengið tilliðs vði munkana opinberleg þá fara hlutir að gerast ef trú á að hinn almenni borgari komi nú inn í mótmælin afmeiri krafti en áður, en herfotingjastjórnin er líklegri til að taka á lamennum borgurum en munkunum og nunnunum en kannski að nú styttist í að einhvver átök verði um landiðog að herforingjastjórnin verði að gefa eftir áður en að allt verður "vitlaust" - kannski að trúin færi fjöll að þessu sinni -
Það er komin tími á að herforingjastjórnin víki fyrir og boði til frjálsra kosninga á ný og virði úrslitin - Aung San Suu Kyi fái að lifa lífi eins og almennurborgari en ekki í stfufangelsi án alls, sama gildir um aðra pólitíska fanga - ég trúi ekki öðru en að við séum að horfa á tíma mikilla breytinga fara í hönd - vonandi verður ekki mikið um blóðsúthellingar áður en þessu lýkur -
Það er kominn tími á breytingar http://www.burmacampaign.org.uk/
Nunnur bætast í hóp mótmælenda á Myanmar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Takk fyrir tengið
Emelia Einarsson, 23.9.2007 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.