27.9.2007 | 14:50
Hlakka til að sjá.....
....leik KR og Snæfells á sunnudaginn. Nú er komið að því að Snæfell endurheimti bikarinn og fara með hann heim í Hólminn. Annars er þetta vísir á að körfuboltatímabilið er að byrja og ég veit að það er margur sem býður yfir sig spenntur eftir að það gerist. Áfram Snæfell
![]() |
Tveir leikir í "Höllinni" í undanúrslitum fyrirtækjabikarsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll gamli eyjabúi. Ég verð að minnast á dugnað þinn í bloggfærslum! Ég veit ekki um neinn sem bloggar jafn ört og jafn oft á dag og þú! En þessu ber að fagna og les ég oftast færslurnar.
Bið að heilsa litla trommupeyjanum, og minntu hann á hver kenndi honum að halda á kjuða. ;o)
Hannes
Hannes Heimir Friðbjörnsson, 27.9.2007 kl. 15:57
gleymdi einu : : : ÁFRAM LEEDS!!!!
Hannes Heimir Friðbjörnsson, 27.9.2007 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.