9.10.2007 | 18:42
Titillinn fer á dönskuslóðir
Er ansi hræddur um að á dönskum dögum næsta sumar muni fara vel um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla í Stykkishólmi. Er alveg handviss um að við verðum meistarar. Auðvitað spá flestir KR titlinum enda núverandi meistarar en þeirra tími er liðinn. Áfram Snæfell
KR og Keflavík spáð Íslandsmeistaratitlinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.