10.10.2007 | 17:50
Nýjasta tíska
Segja sumir, en ég held nú að fáir nenni að rölta um á Íslandi með snák/a á sér. Forvitnilegt væri samt að vita hvað er mikið um slöngur á landinu. Maður heyrir með reglulegu millibili sögur um að það sé svona og svona mikið af þeim, en hvað ætli sé raunin?
Með snák innanklæða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- vkb
- hector
- svenko
- rocco22
- nautabaninn
- austri
- gislisig
- skari
- kristinn-karl
- eyjapeyji
- maggibraga
- kjartanvido
- gretaro
- nafar
- bgunnars
- don
- hallarut
- smarijokull
- helgigunnars
- nesirokk
- baldis
- ews
- bjarnihardar
- vga
- nkosi
- sjonsson
- valurstef
- sveinni
- einarben
- kuriguri
- sigthora
- sokrates
- perlan
- swaage
- kristleifur
- gebbo
- eyja-vala
- iceman
- skari60
- frisk
- einarlee
- peturorri
- hemmi
- gudni-is
- bjarnifreyr
- betareynis
- saethorhelgi
- malacai
- nutima
- ornsh
- gotusmidjan
- lucas
- nbablogg
- sigurduringi
- gumson
- gattin
- savar
- blindur
- hordurhalldorsson
- reynir
- topplistinn
- johannesthor
- ansigu
- minos
- tbs
- hafthorb
- frekna
- tannibowie
- svei
- gp
- bookiceland
- solvi70
- ragnaro
- seinars
- skagstrendingur
- sonurhafsins
- elinerna
- ahi
Athugasemdir
það er náttúrulega mjög erfitt að fylgjast með því þar sem þeir eru ólöglegir á landinu.. ég held að það séu mjög mikið sömu aðilar sem eru að smygla þessu inn og rækta.
Að undanskildum eiturslöngum þá eru þetta nú meinlaus dýr upp til hópa. Ég varð einusinni þeirrar ánægju aðnjótandi að fá að halda á einum unga (10cm albinóasnák með eldrauð augu) og það var bara alveg merkilega róandi!
kiza, 10.10.2007 kl. 17:55
Reyndað er eiginlega ekkert um ræktun hérna, og þeir sem eru fluttir inn eru iðulega fluttir inn af fólki sem vill eiga þessi dýr sjálf. Það er held ég ótrúlega mikið af snákum (og öðrum ólöglegum gæludýrum) hérlendis, ég held að við munum alldrei vita nákvæmlega hversu mikið.
Þær snákategundir sem teljast til gæludýrasnáka eru vitameinlausir og iðulega mjög þægileg gæludýr, það er ekki að furða að þetta sé svona vinsæl gæludýr erlendis. Ísland er bara svo á eftir í öllu svona.
Zedda (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.