13.10.2007 | 14:21
Fleiri skemmd epli
og að þessu koma m.a. fulltrúar sjálfstæðisflokksins ekki satt. Borgarfulltrúinn með fallega nafnið, Gísli, og skrýtna millinafnið, Marteinn, verður nú að stíga af fullum þunga fram í dagsljósið gagnýna þetta harðlega og heimta skýringar. Þetta orkuveitu mál þarna í höfuðborginni er farið að líta úr eins og stórt Matador sem er algjörlega farið úr böndunum!
Hver skyldi hafa náð að kaupa Bankastræti?
Tuttugu ára skuldbinding ekki kynnt fyrir borgarfulltrúum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ha ég,ekki satt,hver þá,hver stal kökunni úr krúsinni í gær.Slíkur er frasinn sem útúr munni þessa fólks kemur.Á venjulegu máli kallast þetta lygi.En á pólitísku máli ,að hagræða sannleikanum .BÖ BÖ BÖ
RagnaB (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 15:20
Frænka það er gaman þegar að fólk hittir naglann á höfuðið.
Gísli Foster Hjartarson, 13.10.2007 kl. 15:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.