13.10.2007 | 18:09
Framtíðin hefur innreið sína
Eigum eftir að sjá meira af þessu og þetta á eftir að vekja lukku - held að margir vilja ekki taka plötuna frítt Radiohead til stuðnings - veit um eina 10 sem hafa náð íplötuna og allir hafa borgað eitthvað frá 5 og upp í 10 dollara. Ekki kannskii hátt en safnast þegar saman kemur.
Plata Radiohead rokselst á netinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heyrði nú af einum se borgaði 0,0 fyrir plötuna.. En það er verið að bjóða uppá það sagði hann..
Stefán Þór Steindórsson, 13.10.2007 kl. 19:34
5-10 dollarar er mjög hátt þegar tekið er tillit til þess að hljómsveitir fá undir 1 dollara á hverja selda plötu í gegnum hefðbundið söluferli.
Andri Ákason (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 14:50
Ég borgaði 0,0 kr fyrir downloadið en ég hyggst líka eyða 5000 kalli í boxsettið þegar það kemur 3. des !
Einar Hlö (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.