14.10.2007 | 14:38
5 myndin á teikniborðinu
Hér í Eyjum voru í gær 4 menn sem vru að leita ða tökustöðum fyrir 5 Rambó-myndin. Þeir gengu meðal annars upp og niður Heiðarveginn og keyptu sér ís í Tvistinum, ekki veit ég hvort að hreystimennið Jón Rambó mun leggja Tvistinn í rúst en sýslumannsskrifstofurnar eru á ská á móti Tvistinum og þangað horfðu þessir kumpánar á meðan þeir borðuðu ísinn þinn. Eyjamenn bíða spenntir eftir því hver næstu skref verða.
![]() |
Hvað heitir Rambó? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég mundi vilja sjá Smára Rambó Harðar í aðalhlutverkinu.Hann væri flottur með litað svart hár.Til að ná hreimnum þyrfti hann bara að taka í vörina.Fullkominn.
RagnaB (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.