14.10.2007 | 15:40
Hvar verður Jens í janúar?
Það skyldi þó aldrei vera að Jens verði komin í raðir Schalke í janúar? Orðrómur um það hefur nú verið í umræðunni og eins hefur heyrst af því að útsendarar Arsenal eru að renna stækkunargleraugum yfir þó nokkra markmenn sem gtu verið álitliegir kostir til að takast á við markmannsstöðuna á móti Almunia. Það er ég viss um að Steve Rowley, yfir-spæjari hjá Arsenal og menn hans eru með eitthvað áhugavert á listanum. Hitti þennanSteve á Spáni fyrir nokkuð mmörgum árum og átti skemmtilegt spjall við hann 2 kvöld í röð, það var einkar áhugavert að heyra af sögum um vinnuna og þeytnginn sem hann var á. Gaman að sjá hann er þarna en.
![]() |
Lehmann býst ekki við öðru en að spila gegn Bolton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.