15.10.2007 | 15:46
Kæmi mér ekki á óvart...
...að vitorðsmaðurinn væri hvítur og ætlaði sér þarna að ná fram sárabótum fyrir hvíta kynstofnin yfir því að OJ var sýknaður á sínum tíma. - Það væri svona ektar Amerískt drama og svo koma 3 bíómyndir um þetta afrek þeirra félaga og þessi gaur fer fram á að fá að leika sjálfan sig.
En ég held að það liggi ljóst fyrir að gáfnaljós OJ logar ekki skært - heldur er svona eins og döpur ljóstýra í gömlum skúr í einhverri 3ja flokks glæpamynd - OJ er ekki að rokka feitt!
Vitorðsmaður O.J Simpson ætlar að vitna gegn honum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heheheh góður!
ViceRoy, 15.10.2007 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.