22.10.2007 | 20:02
Heimir búinn að opna budduna
Já þá er Hemir guðjóns búin að sannfæra stjórnina um það hvaða menn hann vill fá til liðs við félagið fyrir átökin næsta sumar og það er ekki byrjað í neinum rólegheitum svo mikið er víst. Held að þarna hafi hann nælt í tvo leikmenn sem eiga eftir að nýtast honum ágætlega í komandi átökum. Trúi þvi ekki að hann sé hættur og væntanlega eigum við eftir að sjá 2-3 nöfn í viðbót ganga til liðs við meistarana. Hverjir það verða skal ég ekki segja á þessari stundu.
Markakóngurinn og Höskuldur í FH | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei hvað segirðu?Ég sem hélt að það væru bara KRingar sem keyptu allt sem væri á lausu.?Það hefur nú dálítið gleymst í umræðunni uppá síðkastið að það eru nú ekki margir uppaldir FHingar í liðinu hjá þeim blessuðum
RagnaB (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.