Hátíðisdagur

kjotsuppaJá já maður fær að taka þátt í þessum herlegheitum þó svo að maður sé ekki á stór Reykjavíkursvæðinu. Karl faðir minn búin að leggja til atlögu við pottana og ætlar að bjóða til kjötsúpu íkvöld, veit nú samt ekki hvort karlinnsjái alfarið einn um eldamennskuna kannski að mamma leggi nú líka hönd á sleif, ausu eða hvað þau vilja nota við þetta verkefni. Allavega sama hvað raular og tautar kjötsúpa í kvöld, jæja best að halda áfram við hreingerningarnar með bros á vör, af tilhlökkun ekki af ánægju við tiltektina. Eigið þið öll gleðilegan kjötsúpudag.
mbl.is Kjötsúpudagurinn haldin hátíðlegur á Skólavörðustíg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.