Áhugamannalið í brúnni

við völd hjá Tottenham, það virðist vera á hreinu ef að þetta eru vinnubrögðin, ekki er ég hissa þó að hvorki gangi né reki hjá liðinu með reglulegu millibili ef liðið á bak við tjöldin er í sífellu með puttana í öllu og þykist svo hafa meira vit á þessu en stjórinn þegar á hólminn er komið. Þarna voru menn farnir að kaupa inn leikmenn að því er sagt er í óþökk við Jol en í samræmi við það sem einhver ráðgjafi sagði, það kann aldrei góðri lukku að stýra. Martin hefur náð góðum árangri alls staðar þar sem að hannh efur þjálfað, þó svo að byrjunin hafi verið erfið í vetur.

Jol's coaching career began in the Netherlands in 1991 when he took over at the amateur side ADO Den Haag and took them from the Third Division to the First Division. Jol then moved to Scheveningen for one season where he won the national non-league championship. Jol then spent two years at Roda JC during which time he won the Dutch cup (Roda's first trophy for 30 years). Between 1998 and 2004 Jol managed the Dutch professional team RKC Waalwijk where he saved them from relegation and was honoured as the Dutch Football Writers Coach of the Year in 2001 and Dutch Players and Coaches Coach of the Year in 2002. Manchester United spoke to Jol about becoming their assistant manager in 2003.

Þeir sem krækja í hann verða heppnir.


mbl.is Frændi Jols trjáði honum um brottreksturinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mummi Guð

Ég hefði alveg verið til í að fá Jol til Crystal Palace, en þeir þurftu að ráða Neil Warnock og við sitjum uppi með hann.

Mummi Guð, 28.10.2007 kl. 11:54

2 Smámynd: Jónas Rafnar Ingason

Ekki trúa öllu sem er skrifað í blöðin. Þetta eru allt saman vangaveltur blaðamanna sem vantar fréttir. Tottenham þykir fréttvænt og þess vegna virðast blaðamenn alltaf verða að skrifa eitthvað slúður um félagið. Jol var ekki að ná þeim árangri sem stjórn liðsins krafðist og þess vegna var honum vikið frá. Það er hins vegar alvarlegt þegar frétt þess efnis lekur út fyrir leik og áður en stjóranum er tilkynnt það eftir leik. Stjórn liðsins hefur sett af stað rannsókn til að finna út hver lak fréttinni um uppsögn Jols. "The king is dead, long live the king"

Jónas Rafnar Ingason, 28.10.2007 kl. 14:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.