1.11.2007 | 20:56
Í nafni hvers.....
það er í góðu lagi að refsa heilu þjóðunum að mati Bush og félaga, að því er virðist útaf ímynduðum verkum annarra. Svo eru menn á Bush vegum að myrða saklaust fólk á götum úti í Írak undir því yfirskyni að þeir séu lífverðir/öryggisverðir einhverra og hafi verið að verjast einhverju sem ekkert var og þá fá menn friðhelgi. Já þetta er skrýtinn heimur - það hefur löngum þótt góð regla að hirða fyrst um garðinn sin áður en maður byrjar að setja út á garð annarra.
Bandaríkin: Frekari refsiaðgerðir gagnvart Íran í nánd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eins og talað frá mínu hjarta.
Georg P Sveinbjörnsson, 1.11.2007 kl. 22:27
þetta er alveg hár rétt hjá þér. bandaríkjamenn eru farnir að verða eins og arfi í görðum Íraks.....jaaaaa, og restinni af mið austurlöndum
el-Toro, 1.11.2007 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.