11.11.2007 | 16:04
Ég legg til
ađ Islendingar setji sig í forystu Evrópuţjóđa í ţví ađ mótmćla herforingjastjórninni í Búrma. Legg jafnframt til ađ sá sem setur verđur í forsvar í nefnd ríkisstjórnarinnar verđi Martin Eyjólfsson, ţar er á ferđinni fyrirmyndar mannréttindamađur sem gćti stýrt baráttu Evrópuţjóđa fyrir bćttum mannréttindum í Búrma.
![]() |
Mótmćli gegn stjórninni í Búrma |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.