Þegar tækifæri gefst!

Vel má vera að Kári sé óángæður með vinnubrögð KSÍ og ef að vinnubrögðin hafa verið eins og hann lýsir þá er það KSÍ til háborinnar skammar, og þá skil ég hann vel. En hitt er svo annað mál að ég sé á þessari stundu ekki pláss fyrir kauða í hópnum því mér finnst hann engan vegin hafa verið að standa sig - sorry - og því er ég ekkert hissa þó að hann hafi ekki verið valinn.
mbl.is Kári er ósáttur við vinnubrögð KSÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mummi Guð

Ég skil vel að Kári sé ekki í hópnum. Miðað við frammistöðu hans í leiknum á móti Lettum í haust þá hefði hann átt að borga sig inn á leikinn, svo slakur var hann.

Mummi Guð, 16.11.2007 kl. 19:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband