Fékk fullt hús í Q

Heima fékk lofsamlega dóma í nýjasta hefti Q ţar sem verkiđ var lofađ í hástert. Ekkert frekar en fyrri daginn man ég ekki nákvćmarlýsingar en ég var impressed međ dómana og samanburđinn sem tekin var. - En platan ţeirra međ efninu fékk 3 stjörnur

Einnig annađ sem virđist hafa fariđ framhjá fólki er ađ međ nýjasta Q er eins og alltaf í árslok geisladiskur međ ţví sem ađ ţeir telja áhugaverđustu plötur/lög ársins og á međal ţeirra 15 laga sem á diskinum eru eru 2 íslensk ćttuđ og ţau eru  frá Björk og Sigur Rós - einkar ánćgjulegt - ţađ er líka örstutt viđtal viđ Sigur Rós í blađinu enda voru Q menn og konur ađ heiđra ţá félaga.


mbl.is Besta tónleikamynd síđari ára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.