24.11.2007 | 09:16
8 sigrar í röđ!
LA Clippers voru illa brendir af Sólinni í Phoenix í gćrkvöldi. Clippers höfđu reyndar forystu í hálfleik en svo fór hrađlestin í gang og rúllađi yfir ţá, 35-22 í 3ja leikhluta. Ţrír leikmenn međ tvöfalda tvennu hjá Suns: Nash 20 stig of 10 stođsendingar, Shawn Marion 21 stig og 17 fráköst og Amare Stoudemire međ 11 fráköst og 27 stig, karlinn allur af vakna. Grant Hill var svo međ 19 stig. Barbosa sem byrjađi á bekknum í gćrkvöldi en fékk nokkrar mínútur var ískaldur og sem dćmi hitti hann ekki í ţeim 5 3ja stiga skotum sm hann tók. 8 sigrar komnir í röđ og ţessi byrjun Phoenix, 11-2, er sú besta í sögu félagsins og er jöfnun á árangrinum, 1980-81 sem var svo jafnađ 2004-05. Leikur nćst gegn Golden State Warriors á útivelli á mánudaginn og ţá er mögueliki ađ bćta ţetta met.
NBA: Boston vann öruggan sigur á Lakers | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.