Neyđarlausn í jólatrjám - partur 1

jolatre3Fyrir ykkur sem eruđ of sein og komiđ ađ tómum kofanum varđandi ţađ ađ kaupa jólatré - alvöru eđa plat - ţá get ég personulega mćlt međ ţessu hérna - lítiđ, handhćgt, auđvelt ađ fćra - getur tekiđ jólin međ ţér í rúmiđ ef ađ ţú villt, ódýrt í rekstri og nánast hćgt ađ geyma ţađ hvar sem er!  Bara stinga batteríinu undir sem fćti og bamm. - jólaljós. jólaljós

 Tćr snilld ef ađ ţiđ spyrjiđ mig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.