Hepnir Danir! Ţetta er skárra en 0%

snjorAlveg er ég viss um ađ einhver opnar 2-3 öl yfir ţessum tíđindum og gleđst í hjarta sínu á ađ ţađ séu raunverulega einhverjir möguelikar fyrir hendi. - Ég vil óska Dönsku ţjóđinni til hamingju međ ţessa möguleika, vona ađ ţeir nái settu marki!

Myndin sem fylgir er ađ snjó sem féll í Danmörku í nóvember í fyrra.


mbl.is 0,01% líkur á hvítum jólum í Danmörku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jájá....  Danir geta nú veriđ lukkulegir! En mér finnst furđulegt ađ fréttin bendir til ţess ađ líkur á GRÁUM jólum séu 99,99%. GRÁUM? Hér á Íslandi er fólk vant ţví ađ jólin séu stundum rauđ, en ég held ađ okkar líkur á ţví ađ fá grá jól séu fullkomiđ núll.   

sleggjudómarinn (IP-tala skráđ) 23.12.2007 kl. 13:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.