26.12.2007 | 00:21
Hafnfirðingar hringdu í heimsmetabók Guinness!
Já bæjarstjórinn í Hafnafirði hringdi víst á þá félaga hjá Guiness til þess að reyna að fá samþykkt að hávaxnasti maðurinn í Íslandssögunni væri búsettur í Hafnarfirði þessa stundina. Bauðst hann til að borga flugið fyrir menn frá Guinness til landsins og lána þeim málband og í kvöldverð eftir að þeir væru búnir að staðfesta þetta! Skilst að að norðan heyrist nú mikil hlatrasköll og munu Dalvíkingar og Svarfdælingar vera orðnir örmagna eftir hlátur dagsins..
Risasnjókall í Hafnarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.