28.12.2007 | 07:49
Til hamingju Margrét Lára
Margrét Lára hefur náđ frábćrum árangri á ţessu ári og svo sannarlega hlýtur hún ađ hafa sterka stöđu ţegar taliđ er upp úr kassanum í kjörinu á íţróttamanni ársins. Nýtt markamet, Íslandsmeistari, góđur árangur međ landsliđinu, eftirsótt um víđan völl af erlendum liđum og mér finnst ekki mega gleyma hinu frábćra átaki sem ađ hún var í í sumar í samfloti viđ fotbolti.net, TM og fleiri ţar sem ađ hún ferđađist um landiđ og miđlađi af hćfileikum sínum og hvatti ungar stelpur til ađ ćfa knattspyrnu og leggja sig fram viđ ţađ - ćfingin skapar meistarann - Frábćrt framtak ţar á ferđ og ég veit ađ ţađ vakti mikla kátínu hjá mörgum félögum ţetta framtak, ţó svo ađ ţađ teljist ekki beint til afreka á íţróttasviđinu. Fyrirmyndar fyrirmynd fyrir ungt íţróttafólk.
Fyrir árangur sinn og afrek á íţróttaárinu 2007, sem kjöriđ hlýtur ađ miđast viđ, ćtti Margrét Lára svo sannarlega skiliđ ađ vera útnefnt Íţróttamađur ársins 2007 - ég vona svo sannarlega ađ svo verđi.
Ţćr bestu eftirsóttar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.