Úpps - hópvigtun

Alveg var ég með á hreinu að þessi fyrirsögn ætti við það að margir ætluðu að stíga á vogina í upphafi nýs ars til þess að sjá hvar þeir stæðu þegar að megrunin hæfist. Sá reyndar stórt vaff í Vog en hélt að það væri bara meinleg villa.  En auðvitað er líka gott til þess að vita að menn og konur vilji reyna í upphafi árs að losa sig úr klóm fíkneinfa og áfengisdjöfulsins.  Megi allir þeir sem ætla að berjast við áfengis-, fíkniefna- og yfirvigtardjöfulinn á komandi ári ná árangri í vinnu sinn.i
mbl.is Fjöldi á Vog í byrjun nýs árs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Já allir á vigtina í upphafi ársins - það er ekki spurning! ..

Tek undir óskir þínar til fólks um góðan árangur að slíta sig frá hvers hvers kyns djöflum.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.12.2007 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband