Magnað alveg hreint

rosicky_tomasþetta Arsenal lið er alveg grjótmagnað, skemmtilegur bolti hjá þeim yfirleitt, sama má nú reyndar segja um Unted,horfi reyndar ekki á þá í dag datt inn í leik Tottenham og Reading rétt áður en Ívar skoraði og festist við þann leik og skemmti mér konunglega, ótrúlegur leikur. g að hugsa sér að Reading hefur nú á 3 mánuðum tekið þátt í tveimur þeim leikjum sem mest hefur verið skoraði í í úrvalsdeildinni. 6-4 tap gegn Spurs í dag oh svomet leikurinn tap gegn Portsmouth um daginn 7-4 og svona til að kóróna það þá hafa íslendngar skoraði í báðum þessum leikjum - athyglisvert. - já en aftur að Arsenal það getur verið alveg unun að horfa á spilið hjá þeim oft á tíðum skemmtilegur einfaldur bolti og þrælskemmtielgur, lítur svo einfallt út en hlýtur nú að vera pínu flókið því ekki sér maður önnur lið spila svona.Það verður gaman að sjá í hvaða sæti þeir enda í vor.

hemmi2Svo af því að mér líka hæfileikar Ballack þá settist ég yfir Chelsea - Aston Villa um daginn og sá þá Ballack ekki byrja inn á en koma sv inn til að hressa við Chelsea liðið og sá likur fór 4-4 þannig að maður hefur nú ekki beintfarið í jólaköttinn þetta árið.

Nú bíður maður bara spenntur eftir nýársdagsleikjunum.


mbl.is Arsenal efst eftir sigur á Everton
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég verð að vera sammála þér að þetta Arsenal lið er alveg frábært á að horfa, ég held nú ekki með neinu liði en ég segi að Arsenal spili skemmtilegasta boltann í deildinni það sem af er hausti. Það er spurning hvort að Man Utd nái að hanga í Arsenal fram á vorið en mér sýnist Liverpool eiga ágætis möguleika á að ná fjórða sætinu þetta árið.

Þorsteinn Hallgrímsson (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 10:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.