Betra seint en aldrei

Jæja þá er það afstaðið og margur eflaust ánægður. Við fengum þessa þokkalegu brennu hér í gær í Eyjum en fengum svo aftur á móti stórkostlega skotsýningu frá bæjarbúum rétt fyrir og eftir miðnættið - algjör snilld - og þar sem að ég stóð og fylgist með á milli þess sem skotóða-liðið sem ég tilheyri blastaði upp hverri tertunni á fætur annarri var þetta tilkomu mikil sjón. Takk fyrir stórkortlega sýningu Eyjamenn, konur og börn.
mbl.is Kveikt í brennum í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru brennur séríslenskt fyrirbrigði?? Hef ekki heyrt af þessu hjá öðrum þjóðum. Á sumrin er oft safnað í sæmilega stórar brennur í útilegunum, t.d. Þórsmörkinni og víðar. Reyndar oftast nefndar varðeldar þá.

Halla Kristín Guðlaugsdóttir (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.