12.1.2008 | 08:21
Geta Eiđur Smári og Ólif Stef. sótt um styrk
Dettur ţetta í ţegar ég sé ađ Birgir Leifur Hafţórsson atvinnukylfingur fćr styrk til ađ sinna sinni vinnu, skil vel ađ áhugamönnum sé rétt hjálparhönd en á ÍSÍ ađ vera ađ styrkja einstaklinga sem eru atvinnumenn í sinni grein?
Ţađ eru kannski fleiri atvinnumenn ađ fá styrki ţarna? Badminton?
Hvert er svar ÍSÍ viđ ţessu?
Birgir og Ólöf fengu styrki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Er ţá ekki rétt ađ setja spurningamerki viđ úthlutun til HSÍ, t.d.??? Ţar á bć er ekki einn einasti áhugamađur til sem ćfir og keppir á vegum sambandsins!
Ţessir styrkir til Birgis Leifs og Ólafar Maríu eru bara allt of nánasarlegir og ţau ćttu bćđi ađ fara á A-styrki strax, til ađ geta betur einbeitt sér ađ ţví ađ komast í gegnum ţrengstu nálaraugu sem ţekkjast í gervöllum íţróttaheiminum!
Halldór Halldórsson, 12.1.2008 kl. 10:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.