18.1.2008 | 20:29
Mátunarklefi Framsóknarflokksins
Pólitík getur tekið á sig skrýtnar myndir og Guðjón Ólafur krystallar fyrir mér steríótýou myndina sem oft er búin til í sambandi við prófkjör og kosningar, hann segir:
Guðjón Ólafur sagði við Sjónvarpið að hann hefði aldrei vitað til þess að flokkurinn fjárfesti í fatnaði á frambjóðendur sína, þeir hefðu í mesta lagi fengið lánuð föt fyrir myndatökur í kosningabaráttu.
Afhverju bara ekki að tjalda sínu og vera maður sjálfur og í sínum eigin fötum? Á oft erfitt með að skilja þessa tík. Kannski er ég bara ekki nógu vel gefinn!
Var kannski gengið framhjá Guðjóni Ólafi í einhverri nefndarskipan eða kokteilboði núna?
Gagnrýnir fatapeninga framsóknarmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.