21.1.2008 | 10:59
14 í röð
Jebb 14 sigrar í röð á heimavelli gegn New Jersey Nets, ekkert út á það að setja svo sem. 3 i röð í deildinni að þessu sinni en stefnan að sjálfsögðu sett á fleirir ekki spurning. Ætla annars ekkert að vera að fjalla neitt sérstaklega um leikinn í gær má eiginlega segja að þetta hafi klárast í fyrsta leikhluta (35-20) - vonandi verður áfram skrið á mínum mönnum svo eru þeir í Sýn í beinni á föstudagskvöldið gegn Cleveland, það ætti að verða áhugavert fyrir á sem nenna að vaka frameftir. En fyrst þurfum við að spila við Milwaukee og Minnesota á útivelli þriðjudag og miðvikudag áður en við þyggjum kaffibollann í Cleveland - engin ástæða til þess að halda því fram að það sé spilað þétt í NBA-deildinni!!! - og ekki eru ferðalögin mikil! Það liggur við að maður svitna bara við það eitt að hugsa um ferðalögin sem ligja að baki einnum mánuði þarna hvað þá heilu tímabili.
![]() |
Phoenix ekki í vandræðum gegn Nets |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.