Ballack er kóngurinn!

michael-ballack2Hef það á tilfinningunni að framganga Chelsea það sem eftir lifi móts velti alfarið á því hvernig Ballack kemur til með að spila - hrein unun oft á tíðum að horfa á þennan snjalla þjóðverja og sjá hvernig hann sér um að dreifa spila þeirra stráka frá Stamford Bridge. Sagði við ágæta vini mína fyrir jól að það verður þegar Ballack kemur inn að það skýrist hvort Chelsea eigi möguleika að skipta sér af baráttunni um titilinn að fullum þunga. Avram Grant hefur en sem komið er tekist að halda kyndli Mourinho á lofti að miklu leyti, en það væri örugglega ólíkt meira fjör í kringum Chelsea með hinn útvalda við stjórnvölinn.
mbl.is Ronaldo skaut United í toppsætið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hipp hipp húrra, húrra ,húrra united, united, oley oley oley oley oley!!!!!!!!!

inga (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.