9.2.2008 | 16:22
Hvað ætli þetta þýði?
Allir jafnir innan KSÍ? karlar, konur, borgin og landsbyggðin, þeir sem eru formanni og stjórn þóknanlegir og líka þeir sem eru á móti skyldu allir allt í einu eiga fara að njóta jafnræðis í hreyfingunni?? Ég bara spyr - aldeilis tíðindi og verður gaman að sjá þetta í framkvæmd.
![]() |
Knattspyrnuforustan samþykkir jafnréttisáætlun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað veit ég! Hélt kannski að þeir sem læsu mbl.is gætu skilið fréttirnar sem þar eru líka. Það er ekki minnst einu orði á formann eða stjórn. Í öllum samtökum er þingið æðsti aðili sem að setur starfinu skorður og ekki orð um það meir.
Meinhornið (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.