25.2.2008 | 15:04
Eyjakvöld á Players 8. mars nk.
Laugardagskvöldið 8 mars næstkomandi verður sannkölluð Eyjastemming á PLAYERS Kópavogi þegar hið árlega Eyjakvöld verður haldið í annað sinn. Í fyrra skapaðist gríðaleg stemming og komust færri að en vildu en röðin fyrir utan PLAYERS var um 100 metra löng þegar best lét...Það eru Vestamannaeyjagrúbburnar Logar og Dans á Rósum sem munu halda upp fjörinu líkt og í fyrra og er það bara ávísun á gott Eyjakvöld.Það eru líkt og í fyrra þeir Björgvin Rúnarsson og Birgir Nielsen hjá 2B Company sem standa að þessu Eyjakvöldi.
Forsala miða hefst samdægurs kl 16:00 á PLAYERS Kópavogi.
Athugasemdir
Jæja Gilli með meiru...
Nú þarf bara að velja á milli.....verður það players eða Herrakvöldi hjá IBV í Höllinni þetta kvöld.......
??????
kv úr Höllinni
R Vala (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 20:51
Ætli maður verði ekki bara heima - slappi af - kíki kannski frekar á Guðjón Bergmann þessa helgi.
Gísli Foster Hjartarson, 26.2.2008 kl. 09:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.