Veit einhver í hvaða hverfi ég er?

Hér sér ekki á milli húsa og ég því ekki alveg viss hvar í bænum ég er staddur. Er bara þokkalega sáttur við að ég rölti ekki til Kidda Gogga í gærkvöldi, væri sennilega þar enn og alls ekki gott að segja í hverslags ásigkomulagi ég væri. Forvitnilegt að sjá hvað þetta kemur til með að standa lengi yfir.
mbl.is Vont veður í Vestmannaeyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Björnsson

Hvar ert þú, Gísli, við erum hér?

Þú tekur því bara rólega Guð má vita hvar, því þú þarft ekki að brjótast til kirkju í dag. Það er því miður messufall. Vildi bara láta þig vita í tíma.

Mestu blessunaróskir, Kristján klerkur

Kristján Björnsson, 2.3.2008 kl. 10:15

2 identicon

Usss ussss hér er sko ekkert messufall, bara láta ykkur vita að hér er 25°+ sól og blíða.

Hasta luega

HJG

Halldór (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 10:32

3 Smámynd: Ofi

Opnaðu bara gluggann og kallaðu, HJÁLP HVAR ER ÉG

Ofi, 2.3.2008 kl. 11:33

4 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Sá yfir götuna núna áðan og gerði mér grein fyrir því að ég er bara staddur hérna á Fjólugötunni - en öll él styttir upp um síðir. og mitt fallega útsýni verður væntanlega komið aftur þegar líður á daginn.

Halldór njóttu bara veðursins. 

Gísli Foster Hjartarson, 2.3.2008 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband