19.3.2008 | 12:08
Alltaf góð skipti....
...að kalla inn Eyjamann.
Lífdagar Tryggva með landsliðinu eru orðnir fleiri en margan grunaði. Metnaðarfyllri markaskorara er erfitt að finna hér a´landi og eitt er víst að Tryggvi gefur sig alltaf 100%+ í verkið. Sé hann nú reyndar ekki fyrir mér sem framtíðarfiðlu í þessu en það að velaj hann aftur og aftur sýnir okkur kannski hversu öflugir þeir strákar sem nú eru að komast á legg eru???? Tryggvi hefur þessi markaskoraragen og hefur haft frá því að maður sá hann fyrst í boltanum fyrir tæpum aldarfjórðung síðan. Verður gaman að sjá hvernig þessi landsleikur fer og hvort Óla Jóh er að takast að skapa eitthvað nýtt andrúmsloft þarna, nóg hefur hann af mannskapnum til þess að vinna í því - he he
![]() |
Tryggvi tekur sæti Helga í landsliðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.