Ćtla menn ađ láta Villa naga ţröskuldinn....

.... viđ hurđina ađ stjórnarherbergi FL Group? Vita menn ekki ađ ţađ er betra ađ hafa Villa međ sér í liđi en á móti? Verđ ađ segja ađ ţó ég sé ekki hluthafi ţarna ţá er ég ánćgđur međ ţađ sem hann er ađ gera ţarna og varpa fram spurningum um hluti sem ađ mér personulega finnst mönnum bera skylda til ađ svara á greinargóđan hátt.  Ţađ er nú einu sinni ţannig ađ ţegar manni berast lođin svör viđ einföldum spurningum ađ ţá vakna oft grunsemdir hvort sem ţćr eiga viđ rök ađ styđjast eđa ekki, bara eđlileg viđbrögđ segi ég.

......ég reikna međ ađ Villi nagi bara áfram í ţröskuldinn hjá stjórnarmönnum FL Group! 


mbl.is Vilhjálmur ósáttur viđ svör FL Group
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallur Magnússon

Vilhjálmur mun ekki gefast upp, sbr. gamalt blogg mitt:

Vilhjálmur smáfjárfestir og vortúlípanarnir! 

Hallur Magnússon, 26.3.2008 kl. 21:13

2 Smámynd: Valur Stefánsson

Sammála Gilli ţetta eru líka snilldar fyrirspurnir sem hann er ađ koma međ.

Valur Stefánsson, 26.3.2008 kl. 21:59

3 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Villi hefur ekki látiđ valta yfir sig hingađ til og ég sé ekki ástćđu til ţess ađ hann byrji á ţví núna.

Gísli Foster Hjartarson, 27.3.2008 kl. 12:48

4 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Villi á heiđur skilinn fyrir baráttu sína fyrir rétti minnihluta í félögum á Íslandi, ţyrfti bara ađ fá meiri stuđning. Ţessi félagsskapur mćtti gjarnan vera aktívari.

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 27.3.2008 kl. 20:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.