Væri heimurinn betri?

Ef að þetta landakort súndi raunverulega stærð landanna? Væri þetta brölt á kananum? Væru allar helstu bíómyndirnar framleiddar á vesturströndinni? Hugsið ykkur ef að kaninn hefðu ekki tekið þetta landsvæði af mönnunum með barða-stóru-hattana - Ég er hræddur um að margt væri ansi mikið öðruvísi í heiminum! ...en til hvers að vera að velta sér upp úr því sem hefði getað orðið á þessum slóðum njótum bara þess sem er!
mbl.is Absolut biðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já það væri margt öðruvísi.   Til dæmis væri Ísland ennþá Dönsk (eða Þýsk) nýlenda og Þjóðin ólæs í moldarkofum.   Heimurinn lægi undir oki alheims kommúnisma eða Nasisma.  Mexíkóar geta ekki með góðu móti rekið þetta annars fína land sem þeir hafa.  Þá er betra að hafa þessi svæði almennilega rekin og nýtt.

Ási (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 03:08

2 identicon

Ási þú gerir bara ráð fyrir að allt myndi vera hörmung ef að þeir hefðu ekki tapað þessum svæðum? Þú talar um heimstyrjöldina eins og USA menn hafi BARA verið þeir einu sem komu í veg fyrir að við yrðum öll þýsk?? Það eru þeir jú alltaf búnir að vera að hamra á í gegnum tíman að ÞEIR hafi unnið stríðið og minnast aldrei á það sem aðrar þjóðir voru búnar og gera og the fact að þeir komu undir lokin og voru búnir að láta okkur sitja í súpunni þangað til að það hentaði þeim.
Ég myndi nú ekki loka algjörlega á það að það gæti verið betri heimur í dag...gæti þó líka allt eins verið verri eins og þú segir.
En ég hallast nú meira að því að hlutirnir gætu verið betri en svona alternativ history er vinsælt viðfangsefni í dag.
Bendi þér þess vegna til gamans á þessa síðu þar sem öll sagan er "alternativ":
http://althistory.wikia.com/wiki/History_of_North_America_%28Viva_California%29

Iris (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 08:43

3 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Ókei kannski óþarfi að vera að velta sér svona upp úr því sem liðið er - óþarfi en gaman og algjörlega óútreiknanlegt. Ég er ekkert svo viss um að heimurinn hefði orðið verri ef staðan hefi ekki breyst þarna en er alveg viss um að hann hefði orðið eitthvað öðruvísi - bara ekki viss hvoru megin við myndum lenda.

Gísli Foster Hjartarson, 9.4.2008 kl. 09:48

4 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

Ef að Texas væri enn í Mexíkó?  George nokkur Bush er frá Texas. 

Bælið í því!

Þórhildur Daðadóttir, 9.4.2008 kl. 10:27

5 identicon

Af hverju ætti hann að vera verri? Bandaríkjamenn eru hálfvitar og hefðu minna landssvæði til að menga á.

það er bara spurning um ártal þegar er verið að tala um eiganda hvers lands fyrir sig. 

Sævar (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 15:13

6 identicon

SAMMÁLA bandaríkjamenn eru hálfvitar...FER ALDREI OFAN AF ÞVÍ...

inga (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.