Eagles "cover" í Eyjum

eaglesHeiđurstónleikar verđa haldnir í HÖLLINNI 30 APRÍL n.k. Tónleikar ţessir eru til heiđurs hinni geysivinsćlu hljómsveit Eagles, sem nýveriđ sendi frá sér fyrstu hljóđversplötu sína í 28 ár: Long road out of Eden.

Eagles, sem stofnuđ var áriđ 1972 hefur sent frá sér urmul vinsćlla laga í gegnum tíđina og má ţar nefna til dćmis; Hotel California, Tequila Sunrise, Life In The Fastlane, Take It Easy, Desperado, Peaseful Easy Feeling og mörg fleiri. Nýjasta lag ţeirra Fabulous hefur fengiđ fádćma viđtökur á síđustu vikum. Eagles eiga marga ađdáendur hér á landi og nú hafa nokkrir ţeirra tekiđ sig til undir forystu Eyjólfs Kristjánssonar tónlistarmanns og ákveđiđ svokallađa Tribute tónleika eđa heiđurstónleika í HÖLLINNI 30 APRÍL n.k.

Tónleikarnir hefjast kl.20.30.. Engu verđur til sparađ í uppsetningu tónleikanna og er valinn mađur í hverju rúmi, ţannig ađ tónlist Eagles megi njóta sín sem best á hinu frábćra sviđi Hallarinnar.Söngvarar verđa ţeir, Friđrik Ómar, Sigurjón Brink, Davíđ Smári, Björgvin Halldórsson og Eyjólfur Kristjánsson. Međal hljóđfćraleikara verđa ţeir Jóhann Hjörleifsson á trommur, Friđrik Sturluson á bassa, Ţórir Úlfarsson og Dađi Birgisson á hljómborđ, Börkur Hrafn Birgisson, Ţráinn Baldvinsson og Sigurgeir Sigmundsson á gítara ásamt bakraddasveit og slagverksleikurum. Flutt verđa mörg af vinsćlustu lögum Eagles á tónleikunum og má búast viđ mikilli stemmningu í salnum.
Alls er ţetta orđin 14 manna hópur söngvara og tónlistarmanna sem munu heiđra okkur međ nćveru sinni..Forsala miđa mun hefjast miđvikudaginn 16 apríl í Skóbúđ Axel Ó kl 13:00 Tónleikarnir hefjast kl 20:30  Miđaverđ 2900 kr.

ath. ekki má ţýđa orđiđ Cover í fyrirsögn sem ábreiđa


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.