Íþrótt eða list?

Eg hefði haldið að þetta ætti að flokkast sem íþróttafrétt - allavega hafa mínútur verið lagðar undir dans í íþróttaþáttunum á RÚV í gegnum tíðina. Ef hestamennska er íþrótt þá er dans það líka ekki satt? En hvað um það vona að þeim Sigurði Má og Söru Rós gangi sem allra best á þessu móti og ekki orð um það meir.
mbl.is Á leið á heimsmeistaramót
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valur Stefánsson

Já Gilli þetta er rétt, dansinn er íþrótt peyjarnir okkar eru á kafi í þessu og m.v. allar þær æfirngar bæði tækni og þrek þá er þetta ekkert annað.

Sigga og Söru kemur örugglega til með að ganga vel, þetta eru afburðar íþrótta fólk.

Valli

Valur Stefánsson, 10.4.2008 kl. 17:08

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Já ég er alveg sammála þér, íþróttafólk er þetta. Þekkti einu sinni þýskt par sem voru dansarar, fólk í algjöru toppstandi líkamlega og frábært afreksfólk, en þau vildu reyndar ekki gerast atvinnumenn í greinini.

Gísli Foster Hjartarson, 10.4.2008 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.