Ekki er þetta minni íþróttafrétt....

...að mín mati en sú er ég bloggaði um hérna áðan um dansparið. Ef skíðaganga er íþrótt þá er snjóbrettaiðkun það líka.
mbl.is Snjóbrettakappinn Halldór vann tvöfalt á virtu móti í Svíþjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er meira að segja mjög skemmtileg íþrótt get ég sagt af eigin reynslu, og þó er ég skíðamaður að uppeldi. Fyrir byrjendur tekur yfirleitt stuttan tíma að ná tökum á brettinu þannig að hægt sé að byrja að leika sér. Á skíðum er hinsvegar beinlínis varasamt að vera í einhverjum loftfimleikum ef maður er ekki vanur skíðamaður og í a.m.k. þokkalegri þjálfun líkamlega. Aðalatriðið er samt auðvitað að þekkja sín takmörk og fara ekki of geyst í upphafi, en reyna samt alltaf að gera betur smám saman og umfram allt njóta þess sem maður er að gera.

Guðmundur Ásgeirsson, 10.4.2008 kl. 11:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.