10.4.2008 | 21:07
Stórt skref....
.......fyrir körfuboltann í Stykkishólmi, lítið skref í sögu körfuboltans. Frábær sigur - ég barði hressilega í borðið þegar ég ´sa hvernig staðan var eftir fyrsta leikhluta og ákvað að askoða ekkert fyrr en löngu seinna og yfir mann færðist breitt bros þegar maður sá hver lokastaðan var - glæsilegur sigur og nú er aðhalda haus og rembast við að klára þetta 3-0 en það verður hægara sagt en gert - reikna með að Grindjánar komi gjörsamlega brjálaðir til leiks á heimavelli í næsta leik en vona að menn standi þá pressu af sér og skori fleiri stig en andstæðingurinn. N'uer bara að sjá hvað gerist í Reykjanvesbæ í næsta leik Keflavíkur og ÍR - skyldi maður geta hringt í mág og frænku í Skipholtinu eftir þann leik og valdið þeim dyggu stuðningsmönnum Keflavíkur ama - hver veit.
![]() |
Snæfell í vænlegri stöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Snilld
Símon (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.