Risinn í íslenskri tónlist

Held að það sé uppselt á allan túrinn hjá Björk í Englandi sem segir meira en mörg orð um þær gríðarlegu vinsældir er hún nýtur þarna.  Held stundum að við íslendingar gerum okkur ekki alveg grein fyrir því hversu risa stór auglýsing hún erí raun og veru, ok við vitum að hún er stór í þessum geira, en áttum okkur ekki alltaf á því að í raun er hún risastór, hún er án nokkurs vafa stærsta auglýsing sem Ísland hefur nokkurn tíma fengið - held að það sé engin spurning. Tónlistaráhugamaður eða ekki allir virðast kannast við Björk.
mbl.is Týnda dóttirin snýr heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Gísli, hún er nú bara 163cm sem telst ekki stórt á íslenskan mælikvarða. Ég reyndar held að hún þurfi háhæla skó til að ná þessari "stærð".

Ég skal hins vegar samþykkja að hún sé gríðarlega mikil auglýsing.

Fyrirgefðu mér fíflaganginn!

Haukur Nikulásson, 16.4.2008 kl. 08:53

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

góður húmor aldrei of oft kveðinn !

Gísli Foster Hjartarson, 16.4.2008 kl. 09:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.