ótrúleg sjón...

orca-killer-whale....það er alveg sama hvað ég sé þetta oft finnst þetta alltaf jafn ótrúlegt, og ótrúlega flott, þetta er einn af þessum atburðum í náttúrunni sem að maður er agndofa yfir, ótrúlegt hvað lagt er á sig þarna til þess að næra sig. Hver veit nema að háhyrningunum finnist húmor í þessu. En þetta eru náttúrulega ótrúlega kraftmiklar skepnur, og eru nú ekki alltaf eins ljúfar og manni sýnist í dýragarði, he he

 


mbl.is Átta tonna brimari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Ég tók eftir í fréttinni að hvalurinner kallaður Orca, er ekki rétt munað hjá mér að þeir eru líka kallaðir Killer Whale? Það er ekki út af engu að þeir hafa hlotið það nafn. Fyrir einhverjum árum náði ljósmyndari myndasyrpu af háhyrningi þar sem hann var að leika sér að sel áður en hann gleypti hann í sig í einhverjum firði hér á Íslandi.

Gísli Sigurðsson, 16.4.2008 kl. 09:28

2 Smámynd: Freyr Bergsteinsson

Þetta er líka soldið spes:
http://www.youtube.com/watch?v=oxDZW4k8tCY 

Freyr Bergsteinsson, 16.4.2008 kl. 14:57

3 Smámynd: Fannar frá Rifi

Orca er Latneska heitið á þessum hval. Enska heitið er Killer Whale og er komið frá hvalveiðimönnum. þeir nefndu hvalinn eftir sinni upplifun á honum. Stórhættulegar skeppnur sem eru vegna tveggja hvítra bletta, voðalega sætir í margra augum (cute panda effect). myndir af þeim þegar þeir kasta kópunum upp í loftið löngu eftir að allt líf hefur verið barið úr þeim segir margt um dýrið.

Fannar frá Rifi, 16.4.2008 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband