17.4.2008 | 12:12
Afhverju og afhverju
eru allar svona kosningar svona pólitískt tengdar, afhverju er ekki sjónvarpsáhugamðurinn og listagúrúinn Sigurður Hannesson á Egilsstöðum tilnefndur í stjórn (veit reyndar ekkert hvort sá maður er til, en þið áttið ykkur á hvað ég er að meina) en afhverju er þetta alltaf kosið svona, það er eins og engir nema þeir sem hlaupa með tunguna úti séu til þess fallnir að vera í stjórnum svona battería
Fimm kosin í stjórn RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
7 konur og 3 karlar, ætli jafnréttisráð viti af þessu eða virkar það fyrirbæri bara í aðra áttina ?
Skarfurinn, 17.4.2008 kl. 12:32
Góður punktur - það hlýtur að vera hægt að gera veður útaf því - ekki spurning
Gísli Foster Hjartarson, 17.4.2008 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.