Vona ekki....

Berbatov er frábær leikmaður á því leikur ekki nokkur vafi og hann virðist að nokkruelyti vera að fara frá Tottenham undir svipuðu skýji og Ronaldo og Real Madríd hafa verið að reyna að búa til yfir Leikhúsi draumanna. Þó svo að ég ætli alls ekki að líkja vinnubrögðum Berbatov við bullið í Ronaldo, því þó ýmislegt hafi verið gefið í skyn af Berbatov og hans fólki þá er það nú bara lítilræði miðað við þann storm sem að Ronaldo og co. eru búin að standa í.

Var ekki talað um á sínumtíma að Ferguson vildi Berbatov sama hvort Ronaldo væi á förum eða ekki. Þannig að ég veit ekki hvaða vísbendingu menn fá út úr þessu. Vona bara að menn leyfi Ronaldo ekki að fara heldur frysti hann og svo sekti við hvert heiðarlegt tækifæri og síni honum að hann sé í raun í vinnu hjá Manchester United en ekki Real Madrid - já já ég veit að það getur verið gott að losna bara við svona gaura en það þerf að setja fordæmi - frysta kauða ef bullið heldur áfram.

Það verður erfitt fyrir Tottenham að fylla skrað Berbatov, svo ekki sé nú minnst á ef að Robbie Keane er kannski að hugsa sér til hreyfings líka. Tottenham er rétt byrjað að rétta úr kútnum og nánast hætt að láta hlægja að sér tímabil eftir tímabil þá virðast menn eiga í vandræðum með að halda sjó - það er ekki gott.

Það eru skemmtilegar 2-3 vikur framundan í Engalndi og það verður aman að sjá hvað gerist


mbl.is Leysir Berbatov Ronaldo af hólmi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.