15.7.2008 | 19:00
Íslensku liðin og Evrópumótin
Það ætlar að ganga brösuglega hjá okkar blessuðu þjóð að ná árangri í þessum Evrópukeppnum samt erum við yfirleitt bara að keppa í einhverjum for- for- forkeppnum eða hvað þetta heitir. Hvað ætli hinir gulu og glöðu geri í Helsinki? Það skyldi þó ekki gerast að á meðan ekkert gengur hjá þeim í deildarkeppninni hér heima að þeir ynnu á útivelli í Evrópukeppninni!
Valsmenn töpuðu, 2:0, í Hvíta-Rússlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.