17.7.2008 | 18:27
Heppinn ég eđa hvađ!!!!
Ég reyndar á sínum tíma svaf ekki á götum Rómarborgar, heldur svaf ég fyrir utan járnbrautarstöđina í Feneyjum eftir ađhafa skemmt mér koninglega á Markúsartorginu fram eftir nóttu og í einhverjum ţröngum sundum sem slógu mann nánast alveg útaf laginu. Dúfu mergđinn var gríđarleg ţarna á torginu og ekki voru ferđalangarnir fćrri ţvílík mannmergđ og ţađ var eiginlega ekkert gaman ţarna fyrr en kvöldiđ og fólkinu fćkkađi, dúfunum fćkkađi ekki eins mikiđ, en bjórglösunum fjölgađi á borđinum hjá okkur ferđafélögunum.
Ţetta var áriđ 1989 og ég á bakpokafeđrlagi um Evrópu ţó nokkrum kílóum léttar en ég er í dag en alls ekki jafn snoppufríđur og ég nú er. ....já en viđ vorum ađ tala um ađ sofa á götunni já ég lagđi mig á götunni fyrir utan stöđina ásamt ţeim 3 sem ég var ađ ferđast međ og nokkrum öđrumen var svo óheppinn ađ vera á endanumog ummorguninn mćtti lögreglan eldsnemma sparkađi í rassgatiđ á mér og sagđi mér ađ vekja línuna á međan hún skemmti sér konunglegaviđ ađ fylgjast međ okkur ferđalöngunum púsla okkur saman, en ţađ tókst og viđ hlupum um borđ í nćstu lest og settum stefnúna á gömlu góđu Júgóslavíu ţar sem ađ ég varđ í fyrsta skipti á líflseiđinni milljóner ţó ekki vćri upphćđin há sem ég skipti í júgóslavneska dinara - ef ég man gjaldmiđilsheitiđ rétt. Í júgóslavíu upphófust svo ný ćvintýr en ađ ţeim verđur kannski vikiđ seinna.
Hef aldrei til Rómar komiđ en veit ţađ núna ađ ţar get ég ekki sofiđ óhulltur á götum úti ţökk sé nýja borgarstjóranum....
Bannađ ađ sofa á götunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.