Golfiđ og dýraríkiđ

Kom heim úr vinnunni í dag, sem er nú svo sem engin nýjung, en eftir ađ hafa kastađ kveđju á ástargaukinn Mangó, kveikti ég á sjónvarpinu eins og ég geri oft og upp kom RÚV og ţar var bein útsending frá Opna Breskameistaramótinu í golfi.

Ég er nú ekki mikill áhugamađur um ađ horfa á golf í sjónvarpinu en leyfđu ţessu ađ ganga međan ég dundađi mér viđ annađ. en hafđi erun opin fyrir ţví sem sagt var og ţarna kom skemmtileg tenging viđ dýraríkiđ: Ţađ var hvíti hákarlinn, rostungurinn og ég veit ekki hvađ.  Hef alltaf gaman af svona tengingum og finnst íslenskir fjölmiđlamenn oft slakir viđ ađ finna svona gćlunöfn á íslenska íţróttamenn eđa ađra 

Svo komu líka orđaleppar sem mér fannst frábćrir eins og:Hann púttar fyrir Erni ..nei annars hann er ađ pútta fyrir fugli - eru Ernir ţá ekki fuglar? ég spyr Svo var sagt hann er svona langtfrá (man ekki metrana) og notar 8 járn - hér sit ég og velti fyrir mér má ekki bara nota 1 járn í einu???


mbl.is Hvíti hákarlinn blandar sér í baráttuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband