19.7.2008 | 12:00
Í steininn með liðið
LIð sem hagar sér svona innan um stórhættuleg tæki og stofnar sjálfum sér og öðrum jafnvel í hættu á að kasta hiklaust fyrir dómara og í steininn með það auk þess sem skemmtilega há sekt væri vel við hæfi - svona eins og að keyra drukkinn.
Fólk má alveg vera á móti svona verkefnum - ekki málið - en það er algjört lágmark að menn kunni að haga sér eins og fullorðið og ábyrgt fólk en ekki eins og einhverjir vitleysingar. Á hvern ætli þessir mótmælendur myndu ráðast ef eitthvað kæmi fyrir einhvern af þeim. - Ég biðst afsökunnar en mér finnst þetta heimskuleg vinnubrögð
Lögregla ræðir við mótmælendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei Gísli, ekki rétt hjá þér, burt úr landi með liðið, atvinnumótmælendur sem við þurfum ekki á að halda!!!!!
þorvaldur pálsson (IP-tala skráð) 19.7.2008 kl. 12:07
Reyndar er það hárrétt hjá þér Þorvaldur við þurfum engan útlendinga í atvinnumótmælum, en mér finnst að við eigum að sekta þau áður en við sendum þau úr landi - setja svo mynd af þeim í listann fyrir fólk sem bannað er að koma aftur til landsins.
Gísli Foster Hjartarson, 19.7.2008 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.