24.7.2008 | 22:07
Engin skömm að tapa fyrir heimsmeisturum
Menn hljóta að hafa getið fengið sér góða vöfflu með rjóma eftir þennan tapleik því ekki er víst að menn eigei aftur eftir a tapa fyrir heimsmeisturum í fótbolta - það eru greinilega haldin fótboltamót hjá öllum mögulegum stéttum enda íþróttin við allrra hæfi og sú vinsælasta í heiminum.
Við skulum ekkert vera að bjóða þessu liði að taka þátt í einhverjum mótum innanlands, gæti litið illa út ef að í ljós kæmi að sigurvegarar mótsins komu af skemmtiferðaskipi!
Heimsmeistarar í heimsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"Að loknum leik þar sem Ísfirðingar lögðu sig alla fram stóðu þó stigin svo að gestir sigruðu, 6:1." - Þetta er beint upp úr fréttinni í mbl Gísli. Það er von að ísfirðingagreyin hafi tapað það hefur verið einhver körfuboltastigagjöf í þessu!!
Haraldur Bjarnason, 24.7.2008 kl. 23:58
he he góður punktur - yfirsást þetta alveg
Gísli Foster Hjartarson, 25.7.2008 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.