25.7.2008 | 08:34
Engin átćđa til ţess ađ ćsa sig....
...yfir Árna Johnsen - ţađ er bara til eitt eintak og ţađ mun eins og ađrir vćntanlega gera sér fljótlega grein fyrir sínum vitjunartíma - brekkusöngurinn í fyrra var lélegur og ef hann verđur eins í ár er ég hrćddur um ađ menn eigi ađ pakka niđur, en gera ţađ kannski međ glans ţá á nćsta ári og bjóđa svo öđrum ađ taka viđ.
Bubbi hefur veriđ frábćr ţessi síđustu ár - ţjóđhátíđ er tćkifćri fyrir svona "Best of..." ţar sem brekkann gjörsamlega hamrar á kónginum međ söng sínum - ţessi lög ţekkja allir og rúmlega ţađ...en svo getur veriđ gott ađ heyra 1 eđa 2 ný lög líka.
Ég verđ ađ segja ađ ţađ ađ fá Pál Óskar í Dalinn er tćr snilld ég sé hann fyrir mér međ barnadiskó ađ degi til og svo ţeyti hann skífum í einhvern tíma fyrir ţá eldri og reyndari um kvöldiđ - held einfaldlega, og tel ađ ekki sé á neinn hallađ, ađ viđ fáum einfaldlega ekki betri íslenskan DJ/skemmtikraft - snillingur ţessi drengur - frábćrt ađ fá hann aftur á Ţjóđhátiđ
Fyrir áhugasama ţá er hér dagskrá Ţjóđhátiđar 2008:
FÖSTUDAGUR
14.30 Setning ţjóđhátíđar
Ţjóđhátíđin sett: Jóhann Pétursson
Hátíđarrćđa: Elva Ósk
Hugvekja: Séra Guđmundur Örn Jónsson
Kór Landakirkju,
Lúđrasveit Vestmannaeyja
Kynnir ţjóđhátíđar: Bjarni Ólafur Guđmundsson
15.00 Barnadagskrá á brekkusviđi
Frjálsar íţróttir, ungmennafélagiđ Óđinn
Fimleikafélagiđ Rán
Brúđubíllinn
Söngvakeppni barna, Dans á rósum
21.00 Kvöldvaka
21:00 Hljómsveitin Afrek
21:20 Í svörtum fötum
21:40 Söngvakeppni barna. Verđlaunaafhending
21:50 Sigurvegarar í búningakeppni
22:00 Glens og grín međ Erni Árna og félögum
22:30 Heimilistónar
23:00 Raggi Bjarna og Ţorgeir Ástvalds
23:30 Frumflutningur Ţjóđhátíđarlags - Land og Synir
23:35 Land og Synir
00.00 Brenna á Fjósakletti
00.15 Dansleikir á báđum pöllum
Brekkusviđ: Dr. Spock, Í svörtum fötum og Land og synir
Tjarnarsviđ: Tríkot og Dans á rósum
LAUGARDAGUR
10.00 Létt lög í dalnum
14.30 Barnadagskrá á Tjarnarsviđi
Brúđubíllinn
Barnaball međ Dans á rósum
Örn Árna og félagar
Barnaball heldur áfram
18.30 Tónleikar á Brekkusviđi
DJ Siggi Kalli, DJ Óli Ofur, Ásta og Asli
21.00 Tónleikar á Brekkusviđi.
21:00 Boys in a band
21:40 Raggi Bjarna og Jónsi
22:10 Hoffman og Sigríđur Guđnadóttir
22:30 Ný dönsk
00.00 Flugeldasýning.
00.15-01.00 Hoffman
00.15-05.00 Dansleikir á báđum pöllum
Brekkusviđ: Á móti sól, Í svörtum fötum
Tjarnarsviđ: Tríkot, Dans á rósum
SUNNUDAGUR
10.00 Létt lög í dalnum
16.00 Barnadagskrá á Tjarnarsviđi
Barnaball međ Dans á rósum
D.J Páll Óskar
Barnaball heldur áfram
18.00 Tónleikar á Brekkusviđi
DJ Siggi Kalli, DJ Óli Ofur, Ásta og Asli
20.30 Kvöldvaka á Brekkusviđi
20:30 Á Móti Sól og Magni
21:00 Eyţór úr bandinu hans Bubba
21:20 Logar
21:50 Páll Óskar
22:10 Bubbi Morthens
23.00 Brekkusöngur
Árni Johnsen
24.00 Dansleikir á báđum pöllum.
Brekkusviđ: Páll Óskar
Í svörtum fötum, Á móti sól
Tjarnarsviđ: Dans á rósum, Tríkot og Logar
Ţjóđhátíđ sátta í Eyjum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.