Verið að reyna að blása lífi í andvana markað!

Maður heyrir sífellt sögur af fólki sem ekki nær að selja eða fær tilboð í hús sín sem ekki standast væntingar þeirra, er þá ekki markaðurinn í daí sem hlýtur að leiða til þess á eðlilegum markaði að verð lækki og þar fram eftir götunum. Verð á en eftir að lækka, trúi ekki öðru og einhverjar tilkynningar um að einhver sé að rumska eru bara til þess gerðar að slá ryki í augun á fólki hef ég trú á.  Það lifnar ekkert yfir þessum markaði strax og ef fram fer sem horfir verður meira að segja nokkkuð langt þangað til hann vaknar.
mbl.is Fasteignamarkaðurinn vaknar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

merkilegir svona gaurar eins og þú. Fyrirsögn eins og þú vitir hvað þú ert að tala um og svo kemur það berlega í ljós inn á milli í setningum hjá þér að þú veist ekki hvað þú ert að tala um. Það er mjög einfalt að sjá hvort kaupsamningum hefur fjölgað eða ekki. Kíktu inn á www.fmr.is ...þar færðu vikulegar fréttir. Munurinn á markaðnum í dag og fyrir tveimur vikum er gífurlegur, hvað sem verður á morgun, og hvort sem þú trúir því eða ekki.

En það að þú heyrir sífellt sögur segir örugglega meira en annað. Ekki færi fólk að ýkja :)

Óskar, 26.7.2008 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.