27.7.2008 | 11:02
Hvalir í höfninni!!
Vona að þarna hafi ekki verið á ferð frændur mínir á Húsavík - ljótt yrði ef að ættin yrði bendluð við þetta svaml. EIns og það sé ekki nóg í minni ætt að menn sitji að sumbli, með svamli er of langt gengið.
Bergur Elías hresppstjóri á Húsavík og nágrenni ætti nú að geta gefið ágætum lögreglumönnum byggðarlagsins nokkarar ráðelggingar hvernig skal bregðast við svona uppákomum enda Bergur alvanur því að takast á við svona mál frá uppelsidstöðvum sínum Vestmannaeyjum - Vona bara að fólk hafi skemmt sér vel þá er þetta allt í góðu og vísir á meira fjör að ári.
Svamlað í Húsavíkurhöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.